langar þig til þess að hljóðrita lagið þitt ?

Varst þú að semja lag sem þig langar til að fara með í stúdió og taka upp en veist ekki alveg hvernig þú átt að snúa þér í því ? Þá ert ert þú á réttum stað.

Sérgrein okkar hjá Fjarupptökum er að setja lagið þitt í búninginn sem þú heyrir fyrir þér en getur ekki komið frá þér. Það er nóg að senda okkur upptöku af laginu eða spila/syngja lagið inn hjá okkur og restin er í höndum upptökustjóra og hljóðfæraleikara Fjarupptaka.

Við spilum á öll hljóðfæri, bjóðum uppá söng og eða bakraddir ef þarf og tökum svo upp og hljóðblöndum lagið þitt.