ERT þú að FARA að taka upp lag                 

Fjarupptökur.is er flokkur atvinnu tónlistarmanna sem ad útsetja, hljóðrita, hljóðblanda og mastera þína tónlist í fullkomnum gæðum.
Við höfum réttu verkfærin til þess að láta lagið þitt hljóma eins og þú heyrir það fyrir þér en getur kannski ekki komið frá þér.

Trommara, bassaleikara, gitarleikara hljómbordsleikara, söngvara og upptökustjóra.
Hvað meira þarftu...