Hópar/Starfsmannafélög

Er starfsmannafélagið eða vinahópurinn að undirbúa árshátíð eða annars konar skemmtun, taka þátt í lagakeppni eða öðru eins og langar að taka upp lag í stúdió? 

Þá er kjörið að koma og taka upp lagið hjá okkur! 

Hér fyrir neðan er dæmi um hvað hægt er að gera.